Finna og eyða tvíteknum heimilisföngum, tvíteknum, Hugbúnaður


Hugbúnaður til að finna og eyða
tvíteknum heimilisföngum


  • DedupeWizard 8: Einfaldur hugbúnaður sem hægt er að nota án sérstakrar tæknikunnáttu til að leita að tvíteknum heimilisföngum í Excel. Hægt er að finna tvítekin heimilisföng með því að notast við póstnúmer, símanúmer og/eða tölvupóst, annað hvort innan eins lista eða á milli tveggja lista. Aðeins er hægt að vinna með Excel-skrár.
  • DataQualityTools 8: Samanborið við DedupeWizard, býður DataQualityTools upp á fleiri möguleika á að leita að tvíteknum heimilisföngum sem og fjölda aukaðgerða til að vinna með gögn, s.s. aðgerð til að tvinna saman gagnareiti. Auk Excel-skráa getur forritið einnig unnið með dBase, ACCESS, VistaDB og textaskrár, sem og gagnagrunnsþjóna á borð við MS SQL Server, PostgreSQL, ORACLE og MySQL.

frekari upplýsingar: www.dataqualityapps.com